14168 | The Cyber Hymnal#14169 | 14170 |
Text: | Heims Um Ból |
Author: | Josef Mohr |
Translator: | Sveinbjörn Egilsson, 1791-1852 |
Tune: | [Heims um ból helg eru jól] |
Composer: | Franz X. Gruber |
Media: | MIDI file |
1 Heims um ból helg eru jól,
Signuð mær son Guðs ól,
Frelsun mannanna, frelsisins lind,
Frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind
Meinvill í myrkrunum lá.
Meinvill í myrkrunum lá.
2 Heimi í hátíð er ný,
Himneskt ljós lýsir ský,
Liggur í jötunni lávarður heims,
Lifandi brunnur hins andlega seims,
Konungur lífs vors og ljóss.
Konungur lífs vors og ljóss.
3 Heyra má himnum í frá
Englasöng: "Allelújá".
Friður á jörðu, því faðirinn er
Fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér
Samastað syninum hjá.
Samastað syninum hjá.
Text Information | |
---|---|
First Line: | Heims um ból helg eru jól |
Title: | Heims Um Ból |
German Title: | Stille nacht, heilige nacht |
Author: | Josef Mohr |
Translator: | Sveinbjörn Egilsson, 1791-1852 |
Language: | Icelandic |
Copyright: | Public Domain |
Tune Information | |
---|---|
Name: | [Heims um ból helg eru jól] |
Composer: | Franz X. Gruber |
Key: | B♭ Major |
Source: | Virginia Harmony, 1831 |
Copyright: | Public Domain |
Media | |
---|---|
MIDI file: | MIDI |
Noteworthy Composer score: | Noteworthy Composer Score |